Velkomin(n) á heimasíðu umboðsmanns Alþingis

Umboðsmaður Alþingis er kosinn af Alþingi og hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga eins og nánar greinir í lögum nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis.
 
03. apr. 2017 - Hugað sé að almennu hæfi starfsmanna
Hæfisreglur stjórnsýsluréttarins lúta bæði að sérstöku hæfi starfsmanna stjórnsýslunnar til að fjalla um einstök mál og því sem nefnt er almennt neikvætt hæfi.


Senda kvörtun

Síðustu birt mál RSS

Mál nr. 8898/2016
Máli lokið 24.3.2017
Opinberir starfsmenn. Ráðningar í opinber störf. Almenn hæfisskilyrði. Leiðbeiningarskylda. Rannsóknarregla. Málshraði.
Mál nr. 9057/2016
Máli lokið 24.3.2017
Lífeyrismál. Staðfesting samþykkta lífeyrissjóðs. Stjórnsýslueftirlit.
10 síðustu birt mál
Ársskýrsla 2015
Skoða eldri skýrslur

LeitarvélFlýtileiðir


Tungumál


Skipta um leturstærð