Skýrsla umboðsmanns til umræðu á Alþingi

15. nóv. 2013
Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2012 var tekin til umfjöllunar á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag. Hana má finna hér (1,09Mb).

Á fundinum var auk þess vísað til tiltekinna tölfræðilegra upplýsinga er lúta m.a. að stöðu mála hjá embættinu. Þau gögn má finna hér. (419,3 Kb)


Til baka


Flýtileiðir


TungumálSkipta um leturstærð