Velkomin(n) á heimasíðu umboðsmanns Alþingis

Umboðsmaður Alþingis er kosinn af Alþingi og hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga eins og nánar greinir í lögum nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis.
 
22. maí 2015 - Alþingi og breytingar á lögbundnum ríkisstofnunum

Umboðsmaður Alþingis hefur lokið athugun á kvörtun þar sem gerðar voru athugasemdir við að unnið væri að breytingum á skipulagi og starfi Námsgagnastofnunar og Námsmatsstofnunar og undirbúningi að stofnun nýrrar ríkisstofnunar, Menntamálastofnunar, þrátt fyrir að Alþingi hefði ekki tekið afstöðu til hugsanlegra lagabreytinga um starfsemi þessara stofnana og þar með verkefna þeirra og réttarstöðu starfsmanna.Senda kvörtun

Síðustu birt mál RSS

Mál nr. 8295/2014
Máli lokið 8.5.2015
Samgöngumál. Neytendavernd. Stjórnsýslukæra.
Mál nr. 8181/2014
Máli lokið 22.4.2015
Opinberir starfsmenn. Flutningur ríkisstofnunar. Lögmætisreglan. Vandaðir stjórnsýsluhættir. Skylda ráðherra til að leita sér ráðgjafar.
10 síðustu birt mál
Ársskýrsla 2013
Skoða eldri skýrslur

LeitarvélFlýtileiðir


Tungumál


Skipta um leturstærð