Velkomin(n) á heimasíðu umboðsmanns Alþingis

Umboðsmaður Alþingis er kosinn af Alþingi og hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga eins og nánar greinir í lögum nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis.
 
29. mar. 2016 - Listar yfir umsækjendur um opinber störf
Umboðsmaður Alþingis hefur sent öllum ráðuneytum í Stjórnarráðinu bréf þar sem hann vekur athygli á því að samkvæmt lögum sé skylt að veita upplýsingar um starfsheiti umsækjenda um opinbert starf þegar umsóknarfrestur er liðinn.


Senda kvörtun

Síðustu birt mál RSS

Mál nr. 8478/2015
Máli lokið 19.4.2016
Tolleftirlit. Grundvöllur máls. Skráningarskylda stjórnvalda. Meinbugir á lögum. Friðhelgi einkalífs.
Mál nr. 8194/2014
Máli lokið 18.3.2016
Menntamál. Háskólar. Próf. Rannsóknarregla.
10 síðustu birt mál
Ársskýrsla 2014
Skoða eldri skýrslur

LeitarvélFlýtileiðir


Tungumál


Skipta um leturstærð