Velkomin(n) á heimasíðu umboðsmanns Alþingis

Umboðsmaður Alþingis er kosinn af Alþingi og hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga eins og nánar greinir í lögum nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis.
 
27. mar. 2015 - Athuganir á málsmeðferðartíma stjórnvalda
Árlega berast umboðsmanni margvíslegar ábendingar og kvartanir vegna tafa á afgreiðslu mála hjá stjórnvöldum. Árið 2014 voru kvartanir yfir töfum um 21% innkominna mála og fjöldi slíkra mála frá upphafi starfsemi embættisins er kominn á annað þúsund.


Senda kvörtun

Síðustu birt mál RSS

Mál nr. 7934/2014
Máli lokið 4.3.2015
Fæðingar- og foreldraorlof. Lögskýring. Lögmætisreglan. Meinbugir á lögum.
Mál nr. 8117/2014
Máli lokið 9.2.2015
Aðgangur að gögnum og upplýsingum. Opinberir starfsmenn. Sveitarfélög.
10 síðustu birt mál
Ársskýrsla 2013
Skoða eldri skýrslur

LeitarvélFlýtileiðir


Tungumál


Skipta um leturstærð